Leita í fréttum mbl.is

Andesít, Gabbró og Líparít

Skrifađ 19. september, 2023

 

04670710015846408547606

RhyoliteUSGOV

Gabbro

 

Ég er leiddur inn ađ lautinni,

Ósýnileg hönd hljóđsins dregur mig ţangađ.

Ţađ er ţađ eina sem ég heyri, ásamt lćknum og logninu.

Ţetta er mosaţétt svćđi, lokađ inni af bergmyndum, í baug.

Ţar situr strákurinn međ hljóđfćriđ. 

Eins og steinn. 

Grár međ hvítleiddum doppum.

dulkornóttur.

Sá sami sem ég heyrđi í,

hinum megin viđ fjalliđ.

 

Ljúfu tónarnir heyrast betur hérna megin.

Demants-lungun standa fyrir sínu. 

Hann byrjađi ađ blása í stráiđ fyrir stuttu. 

og ţađ er fínt ađ ţađ taki ekki enda á nćstunni.

Ég hlusta um stund en hin fyrirbćrin fanga síđan athyglina.

Ţau eru svipuđ og strákurinn en ekki eins, 

ađrar týpur af svipuđu formi. 

Ein dýpri og basískari.

Hin hvítleidd og súr.

 

Ţau eru líka sitjandi í lautinni en fyrir aftan mig,

ţar sem lćkurinn liggur. 

Ţau tala um eitthvađ sem ég nć ekki alveg ađ međtaka:

Prósenta af kísilsýru og kalsíniđ í goslglerinu.

Ţau virđast samt tala meira á hvort annađ eđa út á viđ.

Ómeđvituđ umhverfinu og hlutunum í kring,

Horfa ţau stóreygđ upp í loft.

Eintómar fullyrđingar og engin mótsvör. 

Eins og Heyrnarlausar pallborđsumrćđur. 

 

Ţrátt fyrir rembilćtin á yfirborđinu

verđur ţetta aldrei andstyggilegt. 

Ţađ ríkir ró yfir ţeim

og virđing fyrir andrúmsloftinu í kring. 

Ég trúi ţví sem ţau segja á milli sín 

og flýt áfram međ samhengisleysinu.

Ég kinka kolli djarft án ţess ađ ţau sjá.

Ég er ekki til í ţeirra heimi.

Bara áhorfandi. 



 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ráđhildur Ólafsdóttir

Ég upplifi mig í sama mengi og sú hvítleita og súra

Ráđhildur Ólafsdóttir, 20.9.2023 kl. 10:14

2 Smámynd: Bjartur Elí Ragnarsson

athugunarvert komment Ráđhildur... hún er glögg og skemmtileg, ekki ósvipađ ţér... góđa skemmtun á meginlandinu og bestu kveđjur

Bjartur Elí Ragnarsson, 20.9.2023 kl. 11:15

3 Smámynd: Elín Elísabet Einarsdóttir

demantslungu, mosaţétt, dulkornótt, fagrar orđ- og steinmyndanir minn kćri <3 

Elín Elísabet Einarsdóttir, 20.9.2023 kl. 15:32

4 Smámynd: Bjartur Elí Ragnarsson

takk Elín mín, góđir punktar og vel valin orđ.

Bjartur Elí Ragnarsson, 21.9.2023 kl. 16:13

5 Smámynd: Axel Gústavsson

Ţetta er skemmtileg fćrsla hjá ţér Bjartur. Leiđinlegt ađ ekki heyra ţig lesa hana upp í persónu, en stundum er lífiđ ósanngjarnt. Hlakka til ađ sjá nćstu fćrslu. 

Axel Gústavsson, 21.9.2023 kl. 16:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Bjartur Elí Ragnarsson
Bjartur Elí Ragnarsson

næst skal ég sitja í þögn 

Fćrsluflokkar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband