Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Skrif

Laugardagur á Framnesvegi

Skrifađ 12. September, 2023

 

sardinur-i-tomatsosu-sardina-ketchup-106-gr-620191 

 

Í Vesturbćnum mćta ţau öll í partý međ hljómplötur og farangur úr fyrra lífi

og drekka vín úr beljum.

Á efstu hćđ međ engum svölum,

situr mađur viđ vegglampann,

hjá bleiku gluggakistunni og stubbaskálinni,

í gćrustól međ glćrt glas á fćti.

 

Tvífari kynţokkunar, í buxum og belti í stíl.

Hann úthlutar upplýsingum og fróđleik

í blindu spjalli viđ fólkiđ í kring

en heyrir ekki í ţeim fyrir kliđnum í sjálfum sér. 

Hann lifir í sínum eigin heimi,

međ vćntingar til yfirráđa,

Sem hann gerir sér ekki grein fyrir. 

 

Hann lítur ţvert yfir skarann,

enginn augu beinast ađ honum ţrátt fyrir veglega stađsetningu.

Hann lítur áfram, upp, inneftir og í gegnum holuna í nýlagđa parketinu.

Engin augu, bara göt. 

Kerfiđ fer í gang og ţyngir hann jafn óđum.

Hann ţekkir alla og engan í senn.

ţrotiđ hefur stigmagnast í gegnum kvöldiđ,

núna fyrst tekur hann eftir ţví.

 

Augun hans reka ađ plötuspilaranum og ţau fylgja hringrásinni.

“Spilađu bara á ljúfu tónana vinur og leiktu í stíl”,

Hugsar hann međ sér.

Vanlíđan eykst viđ tilhugsunina

og ţráin fyrir breytingu.

 

“Er eitthvađ til ađ éta?”

Hann smeygir sér, međ örum vilja, framhjá fólkinu ađ eldhúsinu.

Hitastigiđ hefur hćkkađ um ţónokkrar gráđur, 

eins og eldur sé í húsinu. 

Mátulegt fyrir eldbökuđu afmćlispítsuna, 

Sem liggur á bođstólnum.

 

Ţar morar allt í fólki.

Enginn augu, bara göt.

 

Hann gćlir viđ sig í miđri óreiđunni og fćr sér bita af pítsunni.

“Sólţurrkađir tómatar, Ég hata sólţurrkađa tómata”.

Ţetta er ekki ađ hjálpa ástandinu.

 

Rýmiđ er pakkađ eins og sardínudós,

Vitsugur í allar áttir.

Eins og í öfugri ljósstilífun tćmist úr súrefnisbyggđunum

og hann lítur upp í loft í leit ađ sólstöfum,

eftir einni sprungu í álinu.

 

leiđin verđur skyndilega greiđ og kraftarverkskefliđ er gripiđ.

 

Hann rífur sig í gang međ vatnsglasi,

og leitar aftur inn í stofu.

En ţar stendur hann síđan dempađur,

líkt og hljóđiđ í íbúđinni,

annađ en hitt fólkiđ međ bođandi andlitsgötin,

sem taka ekki eftir eldinum.

 

Eftir húllumhćiđ hoppar hann heim.

Drjúgur spölur -

en honum líđur vel.

Hann var týndur ţar

en til í Kópavogi.

 

cool




Blóđberg í kúamjólk barnanna

Skrifađ 5. september, 2023

 

 DSC01854 copy

Á vinstri hönd er blóđbergiđ. 

Mórautt litbrigđi fyrir ofan gatiđ,

faliđ frá augum fjarđarins

í skorningum Kiđabjarga.

 

Ţađ blćđir niđur skúmaskotin

í átt ađ steininum 

sem svífur í lausu lofti.

hann bíđur eftir ađ falla útbyrđis,

Til ađ leysa fjötrana 

og verđa frjáls. 

 

En eftirköstin kalla fram gól

Sem vekur upp grýluna,

hálfsofandi

viđ fjallsrćturnar.

 

Í firringnum rekur hún út,

í átt ađ byggđum borgfirđinga,

og stelur öllu steini léttara

frá börnum bćjarins.

 

í nćsta dal, 

hinum megin viđ fjalliđ,

Situr drengur í móa

og blćs í strá fyrir spörfuglana.

 

 

 cool 




Höfundur

Bjartur Elí Ragnarsson
Bjartur Elí Ragnarsson

næst skal ég sitja í þögn 

Fćrsluflokkar

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband